Dalía er menningar- og fræðslusetur. Í Dalíu er bæði gistiaðstaða og salur sem m.a. hefur verið notaður til tónleikahalds, kynninga og fræðslu

Nánar um Dalíu

Viðburðir framundan

Það eru engir viðburðir framundan

Viðburðir í Dalíu. Skemmtilegir og fróðlegir viðburðir fyrir alla

Í Dalíu hafa verið haldnir ýmsir skemmtilegir viðburðir þar sem landsfrægir listamenn hafa komið fram.

Meðal viðburða hafa verið tónleikar með Eyþóri Inga, LayLow, Elmari Gilbertssyni ofl.

Skoða viðburði

Gisting í Dalíu. Nýlega uppgerð herbergi með svefnplássi fyrir 10

Í Dalíu eru 5 svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum, sér baðherbergi og sturtuaðstöðu.

Aðgengi er að sameiginlegu eldhúsi þar sem hægt er að geyma mat og elda léttar máltíðir.

Skoða Gistingu

Veislusalur

Dalía býðst til leigu fyrir viðburði. Húsnæði Dalíu hentar prýðilega fyrir viðburði af ýmsum gerðum. Vinsamlegast hafið samband til að ræða möguleikana.